Örvitinn

Kniplingabrúđkaup

Ţrettánda áriđ segja flestir ađ sé kniplingabrúđkaup; örfáir kenna ţađ vefnađi eđa lođfeldum. #

Ég ćtla ađ kenna ţetta brúđkaupsafmćli viđ hárin á bakinu á mér enda fjölgar ţeim í öfugu hlutfalli viđ ćttingja sína á kollinum.

Í dag eru semsagt ţrettán ár síđan ég og Gyđa giftum okkur. Hér erum viđ ásamt yngri stelpunum uppi á fjalli síđasta laugardag, óskaplega dugleg.

Uppi á fjalli

fjölskyldan
Athugasemdir

Baddi - 22/08/11 19:51 #

Upp á hvađa hól standiđ ţiđ? Til hamingju međ daginn.