Örvitinn

Réttlćti Arnar Bárđar

Horfđi á seinni hluta sjónvarsţáttar um Stjórnlagaráđ í Ríkissjónvarpinu í gćrkvöldi. Í einu skoti voru séra Örn Bárđur og Pétur Gunnlaugsson ađ spjalla um réttlćti, Örn Bárđur sló um sig međ frummyndakenningu Platóns, honum leiđist aldrei fyrir framan myndavélar. Í lok senunnar sagđi sérann viđ útvarpsmanninn.

"Réttlćti verđur ekki til viđ mannleg samskipti heldur verđur ađ koma einhversstađar frá"

Mikiđ er gott ađ stjórnlagaráđ var vel mannađ. Til hvers voru ţessir menn eiginlega ađ semja drög ađ nýrri stjórnarskrá?

Hér má sjá Pétur tjá sig um trúfrelsi á fundi stjórnlagaráđs.

kristni
Athugasemdir

Óli Gneisti - 26/09/11 10:24 #

Réttlćtiđ kemur frá guđi, til Arnar Bárđs, yfir í stjórnarskránna ţar sem ţađ síđan hellist yfir okkur hin.

Valgarđur Guđjónsson - 26/09/11 10:45 #

Fyndiđ samt ađ hann segi "einhvers stađar frá", ćtli hann sé ađ missa trúna?

Matti - 26/09/11 11:04 #

Kannski sagđi hann "frá einhverjum", ég er ekki 100% viss.

Einar Jón - 30/09/11 21:12 #

Ég á vođalega erfitt međ ađ treysta fólki sem lćtur eins og eina ástćđan fyrir ţví ađ ţeir séu ekki rćnandi, nauđgandi og drepandi alla daga sé af ţví ađ Guđ segir ađ ţađ sé rangt.