Ávaxtaninja
Fjárfesti í tölvuleiknum Fruit Ninja THD fyrir Android tablet á fimmtudag. Um helgina fórum við á ættarmót fyrir austan fjall og Fruit ninja var mikið spilaður á Acer Iconia A500 tableti. Afskaplega góð kaup.
Þessir tveggja manna tablet leikir eru ansi sniðugir. Ég veit ekki alveg hvað það er, en tabletin ná að brúa bil milli tölvuleikja og spila á einhvern hátt.