Örvitinn

Halldór og hálfvitarnir

Ég kom afskaplega ţungur á brún úr prófi áđan, gekk bölvanlega. Halldór skopmyndateiknari Fréttablađsins bjargađi geđinu ţegar ţessi mynd blasti viđ mér í vinnunni.

Halldór

Hér er frummyndin.

Ýmislegt
Athugasemdir

Matti - 15/12/11 12:13 #

Til ađ koma í veg fyrir misskilning vil ég taka fram og leggja áherslu á ađ mér finnst enginn af kennurum mínum vera hálfviti.

Walter - 15/12/11 19:32 #

Ţetta er beitt. Hárbeitt :)