Örvitinn

Göngustígarnir og uglurnar

Viđh hjónin fórum í göngutúr í Laugardal í dag. Sáum engar uglur en nokkra í ugluleit.

Klakinn á göngustígunum er dálítiđ ţreytandi, búiđ ađ sanda flesta stíga en sumsstađar var nokkuđ hált.

Klaki á göngustíg

myndir
Athugasemdir

Baldvin - 05/02/12 17:51 #

Mjög töff mynd. Bara svona fyrir forvitnissakir, hvađa linsu notađirđu?

Matti - 05/02/12 18:09 #

Ţetta var tekiđ međ túristalinsunni minni, 28-200 plastlinsunni. Ég nennti ekki ađ dröslast međ ţungt dót í göngutúrinn í dag. Stakk 50mm linsunni í vasann en notađi hana ekkert. Sá svo ţegar viđ röltum af stađ ađ batteríđ var nćstum tómt, ţannig ađ ég tók ekkert mjög margar myndir.

Baldvin - 05/02/12 21:43 #

Já, ţessi er ekki alveg á fjárlögum, nema ég dytti niđur á hana notađa kannski. Er samt í miklum linsupćlingum ţessa dagana. Verst ađ ég hef svo lítiđ vit á ţessu.