Örvitinn

"Ef menn eru trúleysingjar..."

Ég verđ oft hissa á ţví hvađ fólk getur haft undarlegar hugmyndir um trúleysi og trúleysingja. Ţađ kemur mér ekki á óvart hvađ ţeir sem drulla yfir Vantrú vita yfirleitt lítiđ um félagiđ.

truleysingjar.png

Athugasemdir af Facebook vegg ţar sem vísađ hafđi veriđ á niđurstöđur kosninga um Ágústínusarverđlaunin 2011.

efahyggja
Athugasemdir

Einar - 06/04/12 13:22 #

Ţessi er međ allt á hreinu.

Ćtli sé hćgt ađ fara á námskeiđ hjá honum?

Matti - 06/04/12 15:57 #

Já, ćtli mađur verđi ekki bara ađ viđurkenna ađ mađur trúi sína trú ţó mađur sé vitleysingur :-)

Ásgeir - 15/04/12 10:40 #

Ég myndi vilja gerast áskrifandi ađ fréttabréfinu hans.