Örvitinn

Glugginn

Hjólaði í vinnuna í morgun. Var 18 mínútur á leiðinni. Eini staðurinn þar sem ég get þerrað handklæðið eftir sturtu er glugginn við básinn minn.

dagbók