Örvitinn

Gerplustelpur

Tók mynd af gerplustelpum R5 eftir mót á sunnudag. Ef smellt er á myndina sést stćrri útgáfa og upplýsingar úr myndavél.

Ţó er ekki allt sem sýnist.

Fimleikastelpur

Hvađ gerđi ég, sem ekki blasir viđ, ţegar ég tók (og vann) myndina?

myndir
Athugasemdir

Matti - 15/05/12 23:46 #

Myndin er samsett úr fjórum ljósmyndum. Ég var međ 50mm linsuna á vélinni og komst ekki lengra frá hópnum útaf öđrum foreldrum. Lausnin var ţví ađ taka nokkrar myndir og splćsa ţeim saman í Photoshop.