Örvitinn

Fókus er ofmetinn

Tók mynd af ţekktum fossi í dag.

Myndin er ekki í fókus

myndir
Athugasemdir

Arnold - 24/06/12 06:48 #

Ţađ er mikiđ rétt. Ţetta er hressandi tilbreyting af ţessu myndefni frá ţessu sjónarhorni. (ég er örugglega búinn ađ sjá mörg hundruđ myndir af ţessum fossi frá ţessu sjónarhorni of flestar nćstum eins ) :-)

Styrmir - 24/06/12 11:53 #

Ţetta er ömurleg mynd og versta afsökun sem ég veit um fyrir ţví ađ eiga lélega myndavél og linsu! Kannski ţú ćttir ađ leita á náđir ćđri máttarvalda og biđja um hjálp viđ ljósmyndunina !!!

Guđ veri međ ţér!

Amen

Matti - 24/06/12 12:01 #

Hér er ég hrćddur um ađ öll sök falli á eiganda myndavélarinnar. Ágćt trolltilraun samt.

Mummi - 24/06/12 17:44 #

Mér fannst ţetta full ákaft troll, fćr ekki meira en svona 5/10.

pallih - 25/06/12 09:40 #

Ţetta er fallegt. Og virkar vegna ţess hversu oft tiltekinn foss hefur veriđ myndađur í fókus.