Örvitinn

Esjan í dag

Gengum upp ađ steini á Esju í dag.

Gyđa, Inga María og Kolla

Fórum ósköp rólega og tókum nokkrar pásur. Létum duga ađ fara ađ steini og ég get alveg játađ ađ ég var orđinn nokkuđ ţreyttur. Fékk blöđrur á litlu tćr á niđurleiđ og Inga María fékk hćlsćri. Annars gekk ţetta ósköp vel.


View 05/08/2012 15:09 in a larger map

dagbók
Athugasemdir

Matti - 06/08/12 10:49 #

Hér er svo útsýniđ frá steini.