Örvitinn

Fílabeinsbrúðkaup

Fjórtánda árið er oftast sagt vera fílabeinsbrúðkaup, en til eru afbrigðið gull. #

Í dag eru liðin fjórtán ár (5114 dagar) frá því við hjónin skiptumst á hringum. Við gerum lítið til að fagna deginum, gerum okkur glaðan dag síðar.

Þessi mynd var tekin í London í nóvember í fyrra.

fjölskyldan