Örvitinn

Stroustrup fjallar um C++11

Horfđi á ţennan fyrirlestur í gćrkvöldi. Bjarne Stroustrup fjallar um C++11 og í leiđinni töluvert um forritun almennt. Ég sakna RAII oft ţegar ég vinn međ önnur forritunarmál. Umfjöllunin um gagnagrindur (vektorar vs listar) er mjög áhugaverđ og move/copy pćlingin er fyndin.

c++