Örvitinn

Trú.is lokar fyrir athugasemdir

Ţađ er fróđlegt ađ sjá hvernig ríkiskirkjan hagar áróđursstríđinu fyrir stjórnarskrárkosningar. Međal ţess sem gripiđ er til er ađ loka fyrir athugasemdir á trú.is. Sennilega gert í kjölfar ráđlegginga frá almannatengslafólki, ţađ kom yfirleitt illa út ţegar fólk gagnrýndi skrifin ţví ríkiskirkjufólk ţorir sjaldan ađ standa fyrir máli sínu. Kann betur viđ ađ prédika en rökrćđa.

vefmál
Athugasemdir

Arnar Magnússon - 25/09/12 14:24 #

Ekki í fyrsta né seinsta sinn sem trúarfólk lokar fyrir.