Örvitinn

Stelpurnar

Inga María varđ ellefu ára í gćr.

Stelpurnar

Hún var vakin međ afmćlissöng, fékk gjafir og fór í skólann og á fimleikaćfingu um kvöldiđ ţar sem hún var tolleruđ eins og hefđ er hjá Gerplu.

Inga María Afmćlisbarniđ á okkar heimili fćr ađ velja veitingastađ kvöldsins og Inga María valdi sushi - valiđ stóđ á milli sushi og ađ fara á ítalskan stađ.

Viđ enduđum á Sushismiđjunni sem er lítill stađur viđ höfnina og fengum ţar helling af sushi

Klukkan fjögur í gćr var athöfn í Hörpu ţar sem Kolla fékk viđurkenningu á degi íslenskrar tungu. Hún var ein ţriggja nemenda úr Ölduselsskóla og fékk viđurkenninguna "fyrir mikinn áhuga á bókum og lestri og ríkan orđaforđa". Vigdís Finnbogadóttir afhenti viđurkenninguna.

Kolla fćr viđurkenningu

fjölskyldan
Athugasemdir

Rebekka - 17/11/12 16:39 #

Til hamingju međ dćturnar!

Matti - 18/11/12 11:57 #

Takk takk :-)

Einar - 30/11/12 19:47 #

Síđbúnar hamingjuóskir til ykkar Matti :)

kv.