Örvitinn

Sóknargjöld og sanngirni

Tómt bílastćđi

Ţegar ţingmenn lýsa yfir áhyggjum af ţví ađ ríkiđ taki hluta af sóknargjöldum og noti í annađ en ađ greiđa til trúfélaga hljóta sömu ţingmenn ađ sjá hve ósanngjarnt ţađ er ađ ríkiđ tekur öll sóknargjöld ţeirra sem standa utan skráđra trúfélaga og notar í "annađ".

Samt virđast ţessir ţingmenn hafa afar litlar áhyggjur af ţví. Er ekki miklu meira óréttlćti fólgiđ í ţví ađ ég fái notiđ 0% af ţeim sóknargjöldum sem ríkiđ innheimtir af mér?

Hvađ veldur sinnuleysi ţingmanna um ţetta óréttlćti sem ég og fleiri verđa fyrir?

Reyndar eru sóknargjöld ekki innheimt af nokkrum og ţví er ríkiđ ekki ađ taka hluta af ţeim og nota í annađ, ţetta er spuni ríkiskirkjufólks.

kristni pólitík