Örvitinn

Akademísk vinnubrögđ

Stutta og endurorđađa útgáfan af ţessari grein á Vantrú er:

Bjarni Randver Sigurvinsson doktorsnemi viđ Guđfrćđi- og trúarbragđafrćđideild Háskóla Íslands og dr2 Pétur Pétursson leiđbeinandi hans skrifa grein í Fréttablađiđ ţar sem ţeir segja m.a. ađ ţeim finnist:

...međ ólíkindum ađ umsóknum Siđmenntar um skráningu út frá núgildandi lögum hafi í tvígang veriđ hafnađ.

Reyndar kemur í ljós ađ:

  • Áđur hafđi Bjarni Randver skrifađ ađ Siđmennt ćtti ekki ađ fá skráningu sem trúfélag vegna ţess ađ félagiđ er á móti gvuđlastlögum.

  • Pétur Pétursson var einn ţriggja sem sömdu núgildandi lög sem eru mjög skýr varđandi ţađ ađ til ađ félag fái skráningu sem trúfélag ţarf ađ vera um átrúnađ ađ rćđa - og ađ félög eins og Siđmennt geti ekki fengiđ skráningu.

Er ţetta eđlilegt?

vísanir