Dísel fyrir ţúsund krónur
Eldsneytisljósiđ logađi í gćr og ţegar viđ fórum í Hafnarfjörđ í gćrkvöldi ákvađ ég ađ koma örstutt viđ á bensínsstöđ á leiđinni og dćla olíu á bílinn fyrir ţúsund krónur. Ég var nefnilega ađ flýta mér.
Eldsneytisljósiđ logađi ennţá ţegar ég ók frá bensínstöđinni.
Ég fyllti tankinn í morgun.
Ţađ er kannski orđiđ dálítiđ langt síđan ţađ fékkst slatti af eldsneyti fyrir ţessa upphćđ.
Athugasemdir
Davíđ - 04/03/13 22:46 #
HVAĐ ertu gamall! ;)
Líterinn kostađi 73 krónur ţegar ég fékk prófiđ.... ég var líka grannur og viss um ađ ég yrđi ríkur og frćgur. Ţađ hefur ţví miđur ekki rćst, ennţá.