Örvitinn

Ţegar netiđ virkar ekki

Ţessa stundina er tengingin í gegnum Hringdu í tómu tjóni. Útlönd dottin út, vefsíđan ţeirra virkar ekki utan frá og fleira skemmtilegt. En ég get tengst vefţjóninum mínum og ţá er tilvaliđ ađ blogga. Ég er nefnilega ekki hćttur ţó ég sé alveg skelfilega latur ađ blogga.

Ţađ var hvort sem er ekkert merkilegt ađ gerast á netinu.

Hringdu - lagiđ ţetta!

dagbók
Athugasemdir

Matti - 09/10/13 21:04 #

Bögg ţegar vefsíđur, eins og t.d. vefumsjónarkerfiđ mitt, reyna ađ hlađa inn skrá frá útlöndum. Ćtli ţađ sé hćgt ađ kommenta?
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)