Örvitinn

Sunnudagshjólatúr

Skellti mér út ađ hjóla í stađ ţess ađ hanga á netinu. Tćpir 25km á um 80 mínútum. Međvindur niđur í bć, mótvindur á bakaleiđinni. Ćtlađi ađeins lengri leiđ en mótvindurinn dró úr mér kraftinn. Hangi nú á netinu laus viđ samviskubit.


View Sunnudagsrúntur in a larger map

dagbók
Athugasemdir

Jón Magnús - 13/10/13 18:03 #

Hvernig voru brýrnar í Elliđavoginum?

Matti - 13/10/13 18:09 #

Ţćr voru ansi flottar og stígarnir breiđir og góđir.
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)