Örvitinn

Stofan

Viđ erum byrjuđ ađ flytja aftur í stofuna. Hófum framkvćmdir í byrjun nóvember, umturnuđum miđhćđinni. Nýtt eldhús, nýtt gólf, allt málađ og ný gluggatjöld (á eftir). Ţetta hefur tekiđ örlítiđ lengri tíma en viđ gerđum ráđ fyrir og er ekki alveg búiđ.

Stofan

Stofan verđur dálítiđ tómleg til ađ byrja međ, samt ekki svona tómleg.

dagbók
Athugasemdir

Ţórhallur "Laddi" Helgason - 23/12/13 09:22 #

Flott parket! :)

Matti - 27/12/13 10:12 #

Takk takk, ţetta er hrikalega flott parket :-)

bjarni - 07/01/14 09:12 #

Flott parket... en líka flott hvernig skuggin af ljósakrónunni fellur :)

Matti - 07/01/14 16:36 #

Já, ţađ er dálítiđ skemmtilegt :-) Vantađi nokkrar perur í og svo eru veggirnir dálítiđ tómlegir.
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)