Örvitinn

Fljúgandi hálka í kirkjugarđi

Viđ hjónin reyndum ađ ganga um kirkjugarđinn í Fossvogi í dag. Ţađ er eiginlega ekki hćgt útaf fljúgandi hálku. Vćntanlega gert ráđ fyrir ađ fólk aki um garđinn á góđum nagladekkjum.

En birtan var falleg.

Kirkjugarđurinn í Fossvogi

dagbók
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)