Hádegisbríó
Í fyrra var ţađ hádegisboli og í dag var hádegisbríó. Hann rann ljúflega niđur eftir sprikl í Safamýri.
Ég er búinn ađ vera aumur í hásin síđustu daga en gat ekki sleppt bríó-bolta. Setti klaka á fótinn eftir tíma og er miklu betri. Ţađ virkar ađ kćla, hver hefđi trúađ ţví? Ég er semsagt búinn ađ haltra síđan á ţriđjudag.
Var ađ spá í ađ kalla bloggfćrsluna bjór, bros og takkaskór en ţađ hefđi bara veriđ asnalegt.
Athugasemdir