Skálmöld
Ţađ var dálítiđ magnađ ađ sjá Skálmöld viđ Arnarhól á menningarnótt. Eitthvađ klikkađ viđ ţađ í raun ađ ţessi (frábćra) tónlist gangi alveg upp á ţeim vettvangi. Krakki á háhest í bláum jakka međ bláa húfa fangar ţađ nokkuđ vel.
Athugasemdir