Örvitinn

Kuldinn

Skellti mér í útifótbolta í Safamýri í hádeginu síđustu tvo daga. Ţađ er ótrúlega gaman ađ komast út á (gervi) gras og hlaupa ţar um. Innibolti og útibolti eru nćstum ekki sama íţróttin!

Sólin skín og ég er ekki frá ţví ađ ég hafi fengiđ dálítinn rođa í vanga.

Mikiđ ógeđslega er samt kalt úti. Ég er enn ađ ná úr mér hrollinum, held mér hafi orđiđ kalt inn ađ beinum. Yrđi óskaplega feginn ađ fá sex eđa sjö gráđu hita í nćstum viku!

dagbók
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)