Örvitinn

Hestafoss í Ţjórsá

Hestafoss í Ţjórsá viđ Árnesiđ. Fossinn mun hverfa ef virkjunaráform Landsvirkjunar ganga eftir. Myndin tekin um hálf tólf í gćrkvöldi. Fullt tungl, dalalćđa og Hekla í bakgrunni.

Hestafoss

Ţađ er í raun alveg fáránlegt hvađ menn eru tilbúnir ađ fórna mikilli náttúru fyrir virkjanir og stóriđju.

myndir umhverfiđ
Athugasemdir

Matti - 04/08/15 20:07 #

Endurvann myndina örlítiđ, fjarlćgđi rykblett uppi í hćgra horni (ţarf ađ hreinsa skynjara) og lýsti dökku svćđin ađeins.
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)