Örvitinn

Myndataka við Hestafoss

Snæbjörn Guðmundsson tók myndband við Hestafoss og ég smellti mynd af honum á sama tíma. Þetta er óvenjuleg mynd því hún er tekin á fimm sekúndum. Það sést ekki á Snæbirni sem var grafkyrr en blasir við þegar horft er á vatnið.

Myndataka við Hestafoss

myndir