Örvitinn

Adam's Pizza Seljabraut

pítsa
Sterk pepperoni pítsa. Pepperoni,jalapeno, grćn piparkorn og chili flögur.
Höfum í tvígang á stuttum tíma fengiđ okkur pítsur frá Adam's Pizza á Seljabraut og vorum afskaplega sátt í bćđi skiptin. Stađurinn er rétt hjá okkur, viđ hliđina á Ţín verslun. Eru međ tvennutilbođ ef fólk sćkir, mađur kaupir pítsu og brauđstangir og ţá fylgir önnur pítsa međ. Viđ keyptum Kjúklingaveislu í bćđi skiptin og Adam's special pizza síđast en Pepperoni sterka í kvöld. Allt dúndurgott, ţunnir botnar og ekki jafn löđrandi í olíu og pítsurnar frá Dómínós. Ostabrauđstangirnar eru syndsamlega góđar og sú sterka stóđ undir nafni, var hressandi.

Ég mćli međ ţessu og vona ađ stađurinn gangi áfram, fínt ađ hafa ţetta í hverfinu.

hrós veitingahús
Athugasemdir

Matti - 12/08/15 20:17 #

Ég held ţađ hafi veriđ annar stađur ţarna áđur - a.m.k. keyptum viđ pítsu ţarna skömmu eftir ađ stađur sjoppan/vídeóleigan lokađi. Ţađ var ekki jafn gott, ekkert tilbođ og ţví nokkuđ dýrt og svo voru pítsurnar bara frekar litlar (15" vorum um 12" á stćrđ!).

En ţetta er ađ ganga upp núna.

Matti - 02/10/15 19:53 #

Viđ höfum verslađ nokkrum sinnum hjá ţeim síđan ég skrifađi ţessa bloggfćrslu og alltaf veriđ ánćgđ. Einnig ánćgjulegt ađ viđskiptin hafa aukist, ţađ eru fleiri kúnnar og starfsmenn núna en ţegar ég srkifađi bloggfćrsluna. Vonandi gengur ţetta vel áfram.
ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)