Örvitinn

Sóknargjaldaáróđurinn

Kirkjufólk ţreytist ekki á ađ tala um sóknargjöld eins og ţau séu félagsgjöld. Ég hélt ađ máliđ hefđi veriđ afgreitt ţegar núverandi fjármálaráđherra, sem seint verđur sakađur um ađ vera óvinur ríkiskirkjunnar, tók af allan vafa um ađ sóknargjöld eru einfaldlega greidd úr ríkissjóđi.

[E]ngin sérgreind sóknargjöld eru innheimt af ríkinu, hvorki af ţeim sem greiđa tekjuskatt né ţeim sem eru undir skattleysismörkum, heldur eru framlög vegna sóknargjalda greidd úr ríkissjóđi af almennu skattfé og öđrum tekjum ríkisins óháđ innheimtu tekjuskatts. Ţetta kemur m.a. fram í ţví ađ framlögin eru greidd úr ríkissjóđi ţrátt fyrir ađ um ţriđjungur framteljenda greiđi engan tekjuskatt til ríkisins. #

Umbođsmađur Alţingis hefur einnig stađfest ţađ sama. Sumir fulltrúar kirkjunnar hafa meira ađ segja játađ ţađ. Kirkjan er í sóknarham ţessa daga og ćtlar ađ kreista meira fé úr skattgreiđendum (og ţá algjörlega án tillits til trúfélagsskráningar ţeirra skattgreiđenda) og ţađ er mikilvćgt ađ láta ekki glepjast af áróđri og ósannindum kirkjufólks.

kristni pólitík
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)