Loftið í Sagrada Familia
La Sagrada Familia er ótrúleg bygging og alveg þess virði að heimsækja. Við kíktum þar við síðasta daginn í ferðinni okkar, í annað sinn sem við heimsækjum Barcelona. Loftið er einstakt.
Smellið á myndina til að sjá hana stærri á flickr
Athugasemdir