Örvitinn

Inga María - tíu ár

Fyrir tćpum tíu árum fór Inga María í skólann í fyrsta sinn og virkađi örlítiđ stressuđ á mynd sem ég tók ţá. Í gćr útskrifađist hún úr Ölduselsskóla og var ekkert stressuđ fyrir ţađ. Grunnskólatímabilinu er hér međ lokiđ á ţessu heimili eftir nítján samfelld ár, ţar af eitt ţar sem allar stelpurnar ţrjár voru saman í Ölduselsskóla. Ţađ er skrítiđ!

Inga María fer í skóla

Kolla og Inga Maríu stilltu sér upp viđ vegginn í síđasta sinn.

En ţessa tók ég í fyrra, ţegar Kolla klárađi grunnskólann og ţá eldri áđur en ţćr byrjuđu í skólanum!

Samsett

fjölskyldan
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)