Örvitinn

Postulín

Fyrir tuttugu árum létum viđ hjónin séra Braga gefa okkur saman í félagsheimili stjörnunnar í Garđabć. Já, ţađ var prestur. Nei, engin kirkja.

Orđrómur hafđi veriđ um ađ Rolling Stones myndi halda tónleika ţennan dag en sem betur fyrir (fyrir okkur) varđ ekkert úr ţví og gestir mćttu í veisluna.

Tuttugu ár, 240 mánuđir, 1095 vikur, 7670 dagar og viđ erum hér enn saman.

Gyđa og Matti
Á góđri stundu í Stokkhólmi fyrir mánuđi.

Húrra fyrir okkur. Áfram viđ!

dagbók fjölskyldan
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)