Haustlitir, nú í Ţórsmörk
Er nokkur ástćđa til ađ setja annađ en haustlitamyndir á bloggiđ? Ţessa helgi heimsóttum viđ Ţórsmörk međ góđu fólki í fínu veđri og sáum geggjađa náttúru skarta sínu fegursta í haustlitunum.
Fórum mjög skemmtilegan göngutúr frá Básum og fengum ekki bara geggjađ útsýni heldur líka ótrúlega haustliti.
Ţó ég hafi komiđ í Ţórsmörk er ţetta í fyrsta skipti sem ég hef upplifađ svćđiđ almennilega. Alveg ljóst ađ ég á eftir ađ kíkja aftur "bráđlega", sérstaklega ađ hausti.
Athugasemdir