Örvitinn

Ferđ um Snćfellsnes

Fórum í fjölskylduferđ um Snćfellsnes á laugardag. Ţađ var hráslagalegt en ferđin samt fín. Ég tók nokkrar myndir

Ásgeir ţefar af hákarli
Byrjuđum á Hákarlasafni í Bjarnarhöfn. Ásgeir Ţórđarson yngri einbeitti sér ađ ţví ađ finna lyktina af hangandi hákarlaketi í skúrnum.

Kirkjan
Skođanaferđ endađi dálítiđ óvćnt í helgiathöfn. Ég faldi mig uppi á kirkjulofti!

Ásgeir Ţórđarson eldri
Ásgeir Ţórđarson eldri sá um ađ keyra rútuna.

Hráslagalegt Kirkjufell
Kirkjufelliđ í bakgrunni hefur oft litiđ betur út.

Hellnar, Arnarstapi
Gengum frá Hellnum ađ Arnarstapa, landslagiđ ţar er hrikalegt.

Gatklettur
Ég tók mynd af Gatkletti og mundi ţá eftir ađ hafa fyrir löngu rölt niđur í fjöru og tekiđ mynd af honum.

dagbók
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)