Örvitinn

Forvitinn fákur

Hestur
Hestur í Borgarfirđi
Ţarsíđustu helgi, ţegar viđ hjónin fórum í göngutúr og ég týndi símanum, hittum viđ ţennan félaga (og annan til reyndar) sem mćtti til okkar og bjóst viđ athygli eđa snarli, ég veit ţađ ekki alveg. Verst ţađ var komin bleyta á linsuna.

Jújú, fáránlega ýkt vinnsla en ég er ađ fikra mig áfram í međ Dxo Photolab og GIMP. Í óbreyttri hráskránni er hesturinn eiginlega bara skuggi.

myndir
Athugasemdirath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni

má sleppa

(nćstum öll html tög virka, einnig er hćgt ađ nota Markdown rithátt)