Sparnaðardrama
Merkilegt nokk, er það yfirleitt ekki fólk sem sjálft er í þeirri stöðu að geta alls ekki sparað eða hefur aldrei leyft sér neitt, þó það vísi alltaf til þeirra.
M.ö.o. það er æskilegt og jákvætt að spara og leggja fyrir þó margir séu ekki í þeirri (forréttinda) stöðu að geta það.
Athugasemdir