Örvitinn

Af hverju er The state that I am in gott lag?

Ég hef ekki hugmynd um það ;-) Er góð tónlist ekki eins og froskur, drepst ef þú kryfur hana. Mér finnst melódían í viðlaginu bara svo viðkunnaleg, verð allur mjúkur og væminn þegar ég hlusta.

En það er semsagt föstudagur í mér og því kemur hér í fyrsta sinn í langan tíma lag dagsins. Því miður er ekki mikið pláss á harða disknum í vélinni sem hýsir þennan vef, þannig að ég get ekki gert mikið af því að hafa þessi lög hér.

Lag dagsins í dag er semsagt The state that I am in með Belle and Sebastian af plötunni Tigermilk.

[Belle and Sebastian - The state I am in ~7MB]

Athugið það þarf að slá inn notendanafn og lykilorð til þess að sækja skrána. notandi: ipso lykilorð: facto

Af hverju lykilorð sem er svo gefið upp á síðunni spyr einhver, jú þetta stoppar 90% af útlendingunum sem koma hér inn útfrá leitarvélum.

The State I Am In

I was surprised, I was happy for a day in 1975
I was puzzled by a dream, stayed with me all day in 1995
My brother had confessed that he was gay
It took the heat off me for a while
He stood up with a sailor friend
Made it known upon my sisters wedding day

I got married in a rush to save a kid from being deported
Now she's in love
I was so touched, I was moved to kick the crutches
From my crippled friend
She was not impressed that I cured her on the Sabbath
So I went to confess
When she saw the funny side, we introduced my child bride
To whisky and gin

The priest in the booth had a photographic memory
For all he had heard
He took all of my sins and he wrote a pocket novel called
"The State I Am In"
So I gave myself to God
There was a pregnant pause before he said ok
Now I spend my day turning tables round In Marks & Spencer's
They don't seem to mind

I gave myself to sin
And I've been there and back again
I gave myself to Providence
The state that I am in

Oh love of mine, would you condescend to help me
I am stupid and blind
Desperation is the Devil's work, it is the folly of a boys empty mind
Now I'm feeling dangerous, riding on city buses for a hobby is sad
Lead me to a living end
I promised that I'd entertain my crippled friend
My crippled friend

lag dagsins
Athugasemdir

birgir.com - 28/03/03 21:10 #

Sammála. Virkni listarinnar á taugakerfið verður tæpast krufin svo vel sé. Töframátturinn liggur handan hins vitræna (úff, þetta var nýaldarlegt).

Þessar æfingar á blogginu mínu eru eiginlega svona athugun á því hvort ekki sé hægt að færa rök fyrir öllum andskotanum ef út í það er farið. Svona eins manns morfískeppni :)

En My Pal Foot Foot er samt eitt af mínum uppáhalds...

Matti Á. - 28/03/03 21:47 #

Ég vissi það alveg Birgir minn ;-)

Mér fannst lagið bara alveg hræðilegt :-)

En getur þú greint þetta lag fyrir mig, af hverju finnst mér það frábært???

birgir.com - 29/03/03 00:03 #

Þú segist fá eitthvað kikk út úr kórusnum. Ef þú ert eitthvað líkur mér þá er það út af þriðja hljómnum þar, en hann hefur óvenjulegt og ímósjónalt bragð.

Allt svoleiðis er svo kærkomin breyting frá öllum fyrirsjáanlegu klisjunum sem okkur er boðið upp á svona á daglegum basís.

Taktu svo eftir hvað bassaleikarinn í þessu bandi er þorinn, leyfir sér að spila nótur sem hinn average músíkfasisti myndi kalla "vitlausar" eða óheppilegar. Húrra fyrir honum!

Eggert - 29/03/03 12:41 #

Hvernig gerir maður annars svona password, Matti? Ég er líka með harðan disk held ég sem ég get lánað þér ef þig vantar pláss.

Matti - 29/03/03 13:12 #

Svona gerir maður password.