Örvitinn

Viðurkenndir fordómar

Willy Stern skrifar áhugaverða grein um eina tegund fordóma sem ólíkt öðrum fordómum virðist vera algjörlega viðurkennd í Bandaríkjunum í dag.

Þegar ég les greinina finnst mér mjög auðvelt að skipta út Sjálfstæðisflokknum fyrir Repúblikana. Ég held að umræðan á Íslandi í dag sé í þessum farvegi. Verst að þeir sem á er deilt eiga líklega erfitt með að taka þetta til sín.

In short, the justification for bigoted comments directed at those with whom the educated Left disagrees politically is based on two foundations: 1) We're a lot smarter than they are; and 2) We're better people than they are. That logic leads to three inescapable conclusions: We're right. They're wrong. QED: All Republicans are assholes.
pólitík
Athugasemdir

Már Örlygsson - 06/06/03 10:28 #

Hmmm.. ég hélt alltaf að það væri þegjandi samþykki um núverandi fyrirkomulag:

Hægri menn eru vondir og heimskir, en hafa völd.

Vistri menn eru góðir og klárir en hafa ekki snefil af völdum.

:-)