Örvitinn

Sex kílómetrar

Fór í ræktina, hljóp sex kílómetra á 31:30. Þar af rölti ég í eina mínútu, frá tuttugustu og annarri. Hljóp svo eins og andskotinn sjálfur síðustu mínúturnar, svitinn lak ekki af mér heldur gusaðist í allar áttir.

Helvíti var þetta gott.

heilsa prívat