Laun Karl Malone í mogganum
Hvað er athugavert við eftirfarandi klausu úr þessari frétt í mogganum? Er Malone að fórna miklu til að spila með Lakers?

14:08
Það sem er athugavert er lesskilningur minn :-) Því Karl Malone lækkaði í launum, var með um 19 milljónir dollara á síðasta ári en er með einungis eina og hálfa milljón dollara í laun hjá Lakers. Ég las þetta einhvern vegin þannig að hann væri með 70 milljónir á viku en það kemur hvergi fram í textanum, mea culpa :-)
Athugasemdir