Örvitinn

Tvær ljósmyndir

Var að fikta við að taka myndir í kvöld, prófaði manual white balance í fyrsta sinn. Það virkar þannig að maður beinir myndavélinni að gráum eða hvítum flöt og stillir white balance(íslenska?) út frá því. Ég klippti myndirnar, notaði auto curves og unsharp mask og minnkaði þær að lokum, gerði þetta með Photoshop.

Stillti semsagt smáhlutum upp á sjónvarpsstofuborðinu, lagði á hvítan pappír og hafði einnig hvítan pappír í bakgrunni, lýsti upp með venjulegri ljósaperu, notaði aperture stillingu og ios800.

Þetta er kannski ekki spennandi myndefni, en mér finnst óskaplega gaman að fikta svona.

Focal Length: 70mm Optimize Image: Vivid Color Mode: Mode IIIa (sRGB) Noise Reduction: OFF Exposure Mode: Aperture Priority White Balance: Preset Tone Comp: Auto JPEG (8-bit) Fine Metering Mode: Spot AF Mode: AF-S Hue Adjustment: 0° Image Size: Large (3008 x 2000) 1/30 sec - F/4.5 Flash Sync Mode: Not Attached Saturation: Normal Exposure Comp.: +0.3 EV Sharpening: Auto Lens: 18-70mm F/3.5-4.5 G Sensitivity: ISO 800


Nikon D70 Focal Length: 70mm Optimize Image: Vivid Color Mode: Mode IIIa (sRGB) Noise Reduction: OFF 2004/04/13 21:22:03 Exposure Mode: Aperture Priority White Balance: Preset Tone Comp: Auto JPEG (8-bit) Fine Metering Mode: Spot AF Mode: AF-S Hue Adjustment: 0° Image Size: Large (3008 x 2000) 1/30 sec - F/4.5 Flash Sync Mode: Not Attached Saturation: Normal Exposure Comp.: +0.7 EV Sharpening: Auto Lens: 18-70mm F/3.5-4.5 G Sensitivity: ISO 800

myndir
Athugasemdir

JBJ - 13/04/04 23:27 #

M-myndin er verulega töff!

Matti Á. - 14/04/04 11:24 #

Takk :-) Hún kemur helvíti vel út þrátt fyrir að vera yfirlýst á smá hluta og jafnvel örlítið undirlýst líka! Sýnir bara að myndir þurfa ekki alltaf að vera tæknilega fullkomnar til að vera flottar.

Darri - 15/04/04 21:57 #

Mér datt í hug orðið "hvítvægi", sem þýðing á "white balance". Just my two cents :)