Örvitinn

Lögregluaðgerðir

Mér þykir netheimur frekar rólegur útaf þessu máli.

Ríkislögreglustjórinn lagði, í samstarfi við lögregluembætti um allt land, í gær hald á tölvur og gögn hjá tólf einstaklingum í jafnmörgum húsleitum vegna gruns um að þeir sæktu og dreifðu ólöglega til annarra efni, t.d. kvikmyndum, tónlist og tölvuforritum, í gegnum Netið.

Of mikið að gera þessa stundina, spái meira í þessu síðar. Það eru áhugaverðir fletir á þessu máli.

14:06
Hallur spáir í þessu

pólitík
Athugasemdir

Einar Örn - 29/09/04 14:51 #

Eru menn ekki bara tölvulausir? :-)

Matti Á. - 29/09/04 14:53 #

hehe, það getur verið :-)

Eggert - 02/10/04 11:51 #

Slashdot fjallar um þetta, og einhver lögfræðinemi er búinn að skrifa einhverjar pælingar um þetta. Mér finnst þetta persónulega ekkert skrítið - þetta er kolólöglegt athæfi og í rauninni merkilegra að ekkert hafi verið gert fyrr - einhverjir tugir þúsunda eru að nota þetta forrit (ja kannski 5000 manns, en ég margfalda alltaf allar tölur með 7-8 til þess að hljóma meira sannfærandi) og hafa verið að nota það í nokkur ár. DC++ er alls ekki öruggt þegar kemur að því að dylja persónuauðkenni - en frekar hraðvirkt held ég.
Ætli táningarnir fari ekki bara að setja upp Freenet nóður út um allt land - og þá fyrst verður þetta scary - efni á freenet nóðum er algerlega dulið öllum sem ekki vita lykilinn á það - meira að segja þeim sem hýsir efnið. Þar sem nóðurnar geta proxyað fyrir hver aðra, er aldrei hægt að segja fyrir víst hvort einhver viss IP tala sé að sækja efni - eða bara að proxy-a það fyrir einhvern annan.