Örvitinn

Verkfalli frestað

Sáttasemjari leggur fram miðlunartillögu, verkfalli frestað

Verkfalli kennara er frestað frá og með deginum í dag, kennsla hefst þó ekki fyrr en á mánudag.

Ágætt.

Ætli það verði vetrarfrí í næstu viku?

pólitík
Athugasemdir

Matti Á. - 29/10/04 11:00 #

Vetrarfríi verði aflýst
Á aukafundi fræðsluráðs Reykjavíkur sem hefst kl. 13.30 í dag mun formaður ráðsins, Stefán Jón Hafstein, leggja það til að vetrarfríi í grunnskólum, sem hefjast á eftir helgi, verði aflýst. ... Hann tekur fram að ekki sé hægt að breyta skóladagatali og að vetrarfrí séu frídagar kennara. "Það er alveg ljóst að við þurfum að kaupa þá einhverju verði,"

Sigga - 30/10/04 19:33 #

Mér finnst að það ætti að leyfa börnunum að fara í vetrarfrí þetta eru nú bara 3-5 dagar vá þvílíkur heimsendir!!!! Stefán Jón Hafstein ef þú ert að lesa þetta núna þá skora ég á þig að leyfa okkur að fá vetrarfrí

Sigga í Breiðholtsskóla

Matti Á. - 30/10/04 20:12 #

lol, já - krakkarnir hafa gott af því að fá smá frí :-)