Örvitinn

Rugl

Kannski er ég með óráði, en mér finnst ákveðnir aðilar vera að missa sig í viðkvæmni og leiðindum. Eltast við að búa til eitthvað neikvætt úr því sem aðrir segja.

Ég nenni ekki að standa í þessu.

Mér hefur alltaf þótt betra að fólk tali hreint út, segi það sem það er að hugsa í stað þess að vera með uppgerð og heilagleika.

Þetta fólk fer að væla og ausa skít þegar það er látið í friði og skammast svo þegar maður mætir og svarar fyrir sig. Hverslags rugl er þetta? "Damned if you do, damned if you don't" segja menn við svona tækifæri.

Ýmislegt