Örvitinn

Ban Thai

Fórum á Ban Thai međ matarklúbbnum í gćrkvöldi. Ég hef aldrei fariđ ţangađ áđur og var ţví nokkuđ spenntur, hafđi heyrt bćđi góđar og slćmar umsagnir um stađinn. Viđ sátum í tvískiptri stofu á efri hćđ, milli stofuhluta var létt skilrúm. Í hinum hlutanum var afar hávćr kvennahópur. Mikiđ óskaplega geta sumar konur skrćkt.

Viđ pöntuđum forrétt, Gyđa fékk sér svínakjöt á spjóti, ég fékk mér nautakjöt međ tígrasósu minnir mig ađ ţađ hafi heitiđ, afar góđ blanda af kóríander og myntu međal annars.

Ég pantađi afar sterkan ađalrétt, lambakjöt međ frumskógarsósu, ţjónninn varađi mig viđ en ég lét mig hafa ţađ. Maturinn var afskaplega hressandi. Drakk tvo stóra (630ml) bjóra međ matnum til ađ kćla mig en ţetta var ćđislegt. Mér finnst gaman ađ borđa sterkan mat og var víst orđinn ansi rauđur í framan. Viđ smökkuđum öll alla rétti og ţetta var allt bragđgott, Gyđa fékk sér svínakjöt í engifersósu, frekar bragđmildan rétt.

Verđlag á Ban Thai er afskaplega sanngjarnt, réttirnir eru á bilinu 1500-2000 krónur og ég hef hvergi séđ jafn ódýrt léttvín á veitingastađ hér á landi. Margar flöskur á vínseđli á milli tvö og ţrjúţúsund krónur. Ţarna er semsagt hćgt ađ gera vel viđ sig í mat og víni án ţess ađ fara á bömmer ţegar greitt er fyrir herlegheitin.

Ég er semsagt afskaplega sáttur međ Ban Thai, fínn matur, ţjónusta var nokkuđ góđ og verđlag til fyrirmyndar.

veitingahús
Athugasemdir

sirrý - 25/11/06 21:17 #

Takk kćrlega fyrir kvöldiđ. Misstum viđ nokkuđ af einhverju djúsí á Nordica ?

Matti - 25/11/06 21:50 #

Takk sömuleiđis. Nei, ţiđ misstuđ ekki af neinu djúsí. Áróra hringdi klukkan hálf ţrjú, ţá var Inga María vöknuđ og grét yfir ţví ađ foreldrar hennar vćru ekki í rúminu sínu - ţannig ađ viđ tókum leigubíl heim.