Örvitinn

Þjóðkirkjan, umburðarlyndi og heimska

Mér þótti gaman að lesa greinina hans Steindórs í Fréttablaðinu í dag.

Þjóðkirkjan, umburðarlyndi og heimska

Ef sú er raunin ættu Baháísamfélagið, Félag múslima á Íslandi, Ásatrúarfélagið, Búddistafélagið og önnur félög sem taka þátt í Samráðsvettvangi trúfélaga að vara sig á því að innan þjóðkirkjunnar eru áhrifamiklir einstaklingar sem álíta meðlimi þessara félaga heimskingja

kristni vísanir
Athugasemdir

Pétur Björgvin - 24/12/06 09:43 #

Má til með að kommenta aðeins á þessa færslu um leið og ég sendi þér jólakveðju að norðan (-: Finnst spennandi að hér eru umburðarlyndi og heimska sett saman. Því er það ekki einmitt umburðarlyndi að geta rætt saman á þeim forsendum að þú megir álita mína trú heimsku?

Matti - 24/12/06 11:28 #

Jú, en ólíkt prestinum álít ég þig ekki heimskingja ;-)

Gleðileg jól.