Örvitinn

Staða íslensku Þjóðkirkjunnar...

Halldór Baldursson fer á kostum í Blaðinu í dag.

Staða íslensku þjóðkirkjunnar í þróun og uppbyggingu upplýsts velferðarsamfélags á 21. öldinni

Þetta er fyndið vegna þess að þetta er satt.

kristni
Athugasemdir

Mummi - 06/09/07 11:24 #

Þessi er náttúrulega bara snilld :)

Matti - 06/09/07 17:22 #

Þess má geta að í dag á Karl á tíu ára starfsafmæli sem biskup :-)

Í viðtali á morgunvaktinni í morgun, eftir að þessi mynd birtist í Blaðinu, segir biskupinn um hjónabönd samkynhneigðra:

Ég tel það hafi bara verið skylda mín og Þjóðkirkjunnar að standa aðeins þarna á bremsunni og segja „Bíddu, er þetta það sem við viljum - viljum við kollvarpa þessu samhengi?“
Ég hef viljað líta svo á að við séum í ákveðnum process og ég veit ekki hvað liggur á. Við erum með mörgþúsund ára sögu á bak við okkur, hvað liggur á að kollvarpa því sísvona umhugsunarlaust?

Þessi skopmynd er ekkert grín :-)