Örvitinn

Tveir geisladiskar og ein bók

Ég og Inga María skutumst í bćinn međan Kolla var í ballet. Byrjuđum í 12 tónum ţar sem ég keypti geisladisk međ I adapt. Svo röltum viđ í Skífuna á Laugavegi ţar sem fjárfest var í disk Sprengjuhallarinnar.

Ţvínćst kíktum viđ í bókabúđ ţar sem ég náđi mér í eintak af God is not great. Ég á ekki von á ţví ađ lesa neitt nýtt í ţessari bók en Hitchens er stundum hnyttinn og mér rann blóđiđ til skyldunnar ađ fjárfesta í bókinni fyrst hún lá frammi í bókabúđ hér á landi, nógu oft hef ég tuđađ útaf lélegu úrvali af bókum í ţessum flokki.

Mér fannst full mikiđ ađ borga rúmar 900 krónur fyrir bökusneiđ á Súfistanum, en ţetta hefđi víst veriđ sanngjarnara hefđi ég ţegiđ salat međ.

bćkur tónlist
Athugasemdir

Arnold - 18/10/07 00:05 #

Ţér hafiđ lélegan tónlistarsmekk en mér líst vel á bókina :)

Matti - 18/10/07 13:39 #

Tónlistarsmekkur vor er náttúrulega óađfinnanlegur enda rúmar hann allt frá rómantík til rćflarokks. Ţađ sem ég hef lesiđ af bókinni er nokkuđ gott - en Hitchens er náttúrulega dálítiđ klikkađur.