Örvitinn

Spagettí međ pestó

Í fyrradag keypti ég óskaplega fallega basilíku í Nóatún ţrátt fyrir ađ hún hentađi ekki međ kvöldmatnum. Fann mig knúinn til ađ kaupa hana ţví ég sé svo sjaldan fallega basilíku í búđum hér á landi. Í gćrkvöldi var ţví einfaldur kvöldmatur, spagettí međ pestó. Pestó er ekki ţađ sama og pestó, sérstaklega erum viđ lítiđ hrifin af Hagkaupspestóinu sem hefur einstaklega leiđinlega áferđ, er alltof ţétt, nánast eins og leir.

Fletti upp í bókunum mínum og notađi svo uppskrift ađ pestói ađ hćtti Genóvabúa.

Basilíka, hvítlaukur, hnetur, olía og salt í matvinnsluvél. Maukađ í tćtlur. Sett í skál, osturinn rifinn saman viđ, smá smjör hrćrt útí og ef ţörf er á, ţá bćtt viđ smá vatni út pastapottinum. Hrćrt saman viđ spagettí. Skelfilega gott. Magn af hnetum, hvítlauk og parmesan fer eftir smekk - ég hef ţá kenningu ađ ţađ sé aldrei hćgt ađ nota of mikiđ af hvítlauk eđa parmesan!

matur
Athugasemdir

Erna Magnúsdóttir - 27/04/08 16:51 #

Mmmm... hljómar vel, sörveraru ţetta sem ađalrétt eđa á undan ađalrétti?

Matti - 27/04/08 20:25 #

Ţetta var ađalréttur međ hvítlauksbrauđi.

Vćri tilvalinn primo piatto eđa fyrsti réttur í alvöru ítalskri máltíđ.