Örvitinn

Olíuverð - eftirspurn eða spákaupmennska

Ed Wallace, dálkahöfundur hjá BusinessWeek, heldur því fram að framboð og eftirspurn réttlæti ekki síhækkandi olíuverð - í raun séu það braskarar og græðgi sem valda því að verðið hækkar sífellt.

The Reason for High Oil Prices

It's not a supply crisis that explains the sharp spike in oil prices. It's unregulated commodities markets and greed
...
Commodities have often been the refuge for investors who have lost money on equities or fixed-income investments. Moreover, the commodities rush today is not limited to oil; now we also have runaway food and feed prices. Could it be that all the financial losses on subprime mortgages, plus the anticipation that the option ARM mortgages about to reset could be an even bigger problem, combined with the huge losses in securities last year, are why investment money today is flooding into often unregulated commodities, where the demand pricing of the final goods is inelastic?
...
Consider this: You may not buy gasoline or even eat today, but by next Monday you'll probably have to do both, no matter what it costs. Basically, besides enabling the Fed to bail out Wall Street and our banks again, every time you gas up or eat you may be paying investors to cover other financial losses. We know that investors can't control their losses on mortgages, securities, or bad loans. But, demonstrably, if not restrained they can drive up the price of goods that we can't get out of buying. Odds are, that's what's really been going on.

(via reddit)

vísanir
Athugasemdir

Óli Gneisti - 14/05/08 22:03 #

Nú tel ég að olíuverð muni hækka en væntanlega er spákaupmennska að spila eitthvað inn í þetta akkúrat núna. Fyrir nokkru var frétt um að olíutankarnir í Hvalfirðinum væru leigðir einhverju finnsku fyrirtæki. Eru olíutankar nær Finnlandi almennt fullir af olíu? Hvers vegna gerði þetta fyrirtæki ráð fyrir því að það myndi borga sig til lengri tíma að geyma olíu á Íslandi?

Matti - 14/05/08 22:14 #

Olíubarón, gerðu mér greiða. Notaðu eitt nafn og eitt póstfang þegar þú gerir athugasemdir hér, þarft ekki að nota þitt eigið.

Ég held það efist enginn um að olíuverð muni og eigi að hækka, en þessi mikla hækkun undanfarið virðist (a.m.k. að hluta) drifin áfram spákaupmennsku.

Matti - 16/05/08 14:31 #

Fróðleg grein um spákaupmennsku í olíuviðskipum á CNN.com

Oil prices: Wall Street's game

Big fund money is flowing into oil markets sending prices to levels never seen before. Is it profiteering or an essential way to ensure supply?