Örvitinn

Bloggedíblogg

Jæja, þá get ég slakað á bloggskrifum. Það gerir engum gott að blogga svona mikið.

Inga María í Egilshöll

Ég og Inga María erum að lesa Ronja ræningjadóttir. Ég finn til mikillar samkenndar með nafna mínum þegar kemur að áhyggjum útaf dætrum okkar. Inga María vildi samt meina að það væri móðir hennar sem hefði áhyggjurnar á þessu heimili.

dagbók
Athugasemdir

Sirrý - 26/05/08 11:29 #

Já þið eruð alltaf jafn kærulausir með allt :C) Flott mynd af henni.